16.05.2014
Helgina 16. og 17. maí verður haldið árlegt kvennamót í íshokkí, Norhern Iceland Adventure Cup, NIAC, í Skautahöllinni á Akureyri.
11.05.2014
Lið SA í 4. flokki varð Íslandsmeistari í vetur og fékk sín verðlaun afhent fyrir nokkru. Lið 3. flokks vann til silfurverðlauna - sem mörgum finnst þó að hefðu átt að vera gullverðlaun eftir undarlega lokahelgi Íslandsmótsins í lok apríl.
29.04.2014
Frá 4. til 18. maí verður boðið upp á byrjendaæfingar í íshokkí tvisvar í viku. Verðið er 3.000 krónur og allur búnaður innifalinn.
27.04.2014
Boðað er til aðalfundar Íshokkídeildar Skautafélags Akureyrar mánudagskvöldið 5. maí kl. 20.00 í fundarherbergi Skautahallarinnar.
21.04.2014
Vormótið í íshokkí verður spilað í tveimur deildum á þriðjudögum og fimmtudögum í maí. Hér eru upplýsingar um Deild I.
21.04.2014
Í apríl og maí verður spilað Vormót í íshokkí í tveimur deildum. Hér eru upplýsingar um Deild II.
17.04.2014
Síðustu hefðbundu æfingar yngri flokka í íshokkí verða laugardaginn 19. apríl. Vormótið hefst núna tíu dögum fyrr en í fyrra þar sem ísinn verður aðeins í boði til 20. maí og bæði alþjóðlegt krullumót og hokkímót á dagskránni.
15.04.2014
Lið 4. flokks er Íslandsmeistari í íshokkí 2014. Verðlaunaafhending fór fram í beinni útsendingu á SA TV fyrr í kvöld - og hér er upptaka af afhendingunni. Ljósmyndir síðar.
15.04.2014
Íslendingar lögðu Ísraela í lokaleik sínum í II. deild A á Heimsmeistaramótinu í íshokkí karla og tryggðu sér silfurverðlaun á mótinu. Fóru í framlenginu þrjá leiki í röð, unnu tvo þeirra í vítakeppni.
14.04.2014
Óhætt er að segja að Íslendingar þurfi að hafa fyrir stigunum sem þeir safna sér til þess síðan vonandi að fá silfurverðlaunin í II. deild A á Heimsmeistaramóti karla í íshokkí. Sigur í vítakeppni gegn heimamönnum í dag og úrslit annarra leikja hjálpa.