Sumarhokkískólinn að hefjast

Sumarhokkískólinn fyrir iðkenndur hefst 1. ágúst og stendur yfir fyrstu 3 vikurnar í ágúst. Leikmenn fara daglega á svellið, afísæfingar, fræðslustundir og kylfu- og skotæfingar. Frábær undirbúningur fyrir tímabilið þar sem iðkenndur sjá miklar framfarir. Skráning: https://www.sportabler.com/shop/sa/ishokki