Skráningar í sumaræfingabúðir LSA 2009
17.05.2009
Undir lesa meira er að finna þær skráningar sem borist hafa í æfingabúðirnar okkar í ágúst. Ef einhverjir eru ekki búnir að skrá sig endilega sendið þá póst á skautar@gmail.com (kíkið á linkinn neðst í valmyndinni hér til vinstri, þar eru allar upplýsingar).