Mætingaplan fyrir Haustmót ÍSS

Hér er mætingaplan fyrir Haustmótið sem fram fer um helgina. Vinsamlegast kíkið á síðu Skautasambandsins og athugið í hvaða upphitunarhóp þið eruð.

Keppnisröð á Haustmóti ÍSS

Búið er að draga keppnisröð Haustmótsins, smellið HÉR.

Keppendur á Haustmóti ÍSS

Video analysis tími verður heima hjá Helgu þjálfara þriðjudaginn 29. september fyrir alla þá sem keppa á Haustmóti ÍSS um næstu helgi. Farið verður ítarlega yfir upptökur af keppninni, komment frá dómurum og sett markmið fyrir næsta mót og æfingaplan. Mjög mikilvægt er að mæta :) Hópaskiptingar og annað undir lesa meira.

Þriðjudagsmorgunæfing

Morgunæfingin verður með breyttu sniði á morgun. Hópnum verður skipt í tvennt. Aðeins þeir sem keppa um næstu helgi á Haustmótinu skulu mæta. Sjá lesa meira.

Generalprufa fyrir KEA mótið og mætingaplan

Minni á generalprufuna í dag kl. 11:05 fyrir A2 og B2 og kl. 12:05 fyrir A1 og B1. Mætingaplan og röð keppenda fyrir mótið á morgun má finna undir lesa meira.

Tímatöflur uppfærðar

Nokkrir smávægilegir hnökrar voru á tímatöflunum en hafa nú verið leiðréttir :)

Afís-próf hjá Söruh Smiley

Eftirtaldir iðkendur hafa enn ekki klárað afísprófið hjá Söruh Smiley. Þessir tímar eru mjög mikilvægir og þeir eru skylda, við notum þessi próf til að meta ykkur yfir veturinn. Vinsamlegast athugið hvort að ykkar nafn er á þessum lista og ef svo er þá er algjör skyldumæting á morgun í tímann. Iðkendur í S hóp: Sarah færði afístímann ykkar á sunnudögum, þið eruð nú á æfingum kl. 19:00-19:50 :) Ég vil svo minna á afísinn í Laugargöru hjá Hóffu á þriðjudaginn nk.

Breyttar æfingar vegna KEA-mótsins um næstu helgi

Við munum færa nokkrar æfingar til um næstu helgi vegna KEA mótsins hjá A og B keppendum, þetta gerum við til að varna því að flokkar missi úr æfingar. Undir lesa meira má sjá tilfærslurnar.

Þriðjudagsmorgunæfing

Næsta þriðjudagsmorgun mæta B2 og A2 á æfingu. Farið verður vel í vogarsamsetningar og pírúetta úr prógrömmum. Mikilvægt að mæta því fyrsta mótið er nk. sunnudag :)

Skáningardagur og FYRSTA ÆFING HJÁ D1 og D2 - BYRJENDUR

Í dag miðvikudaginn 16. september er fyrsta æfing hjá byrjendum og styttra komnum. Allir geta mætt og prófað! Æfingin hefst á ís kl. 16:40 og stendur til 17:20, eftir það er afístími frá 17:30-17:50. Munið að koma með íþróttaskó með ykkur. Hlökkum til að sjá ykkur :)

Það er líka skráningardagur hjá okkur fyrir alla iðkendur, endilega komið við í höllinni og hittið okkur!