Þriðjudagsmorgunæfing
28.09.2009
Morgunæfingin verður með breyttu sniði á morgun. Hópnum verður skipt í tvennt. Aðeins þeir sem keppa um næstu helgi á Haustmótinu skulu mæta. Sjá lesa meira.
Í dag miðvikudaginn 16. september er fyrsta æfing hjá byrjendum og styttra komnum. Allir geta mætt og prófað! Æfingin hefst á ís kl. 16:40 og stendur til 17:20, eftir það er afístími frá 17:30-17:50. Munið að koma með íþróttaskó með ykkur. Hlökkum til að sjá ykkur :)
Það er líka skráningardagur hjá okkur fyrir alla iðkendur, endilega komið við í höllinni og hittið okkur!
Grunnpróf ÍSS verður sunnudaginn 13. september.
*ATH! það verður stuttur hittingur kl. 15:00-16:00 í fundarherbergi skautahallarinnar næsta föstudag eða 11. september þar sem við munum horfa á generalprufuna saman á dvd. Þetta er gott tækifæri fyrir ykkur til að sjá það sem hægt er að fínpússa. Helga Margrét þjálfari verður á staðnum.