14.10.2009
Hér má finna dagskrá og keppnisröð á Kristalsmótinu sem haldið verður í Egilshöll um helgina.
13.10.2009
Vegna Kristalsmóts í Reykjavík er því miður óhjákvæmilegt að breyta og fella niður nokkrar æfingar um helgina vegna fjarveru þjálfara. Undir lesa meira má finna tímatöflu næstu helgar.
13.10.2009
Um næstu helgi fer fram Kristalsmót fyrir C keppendur. Æfingar munu eitthvað breytast/falla niður vegna fjarveru þjálfara og því er mikilvægt að fylgjast vel með hér á heimasíðunni. Undir "lesa meira" má finna lista yfir þá sem keppa á mótinu og einnig tékklista sem gott er að prenta út.
12.10.2009
Í fyrramálið koma eftirtaldir hópar á ísninn kl. 6:30-07:20: A2 og B2. A1 og B1 koma svo næsta þriðjudagsmorgun. Munið að mæta tímanlega, ekki seinna en 06:15 svo þið náið að hita ykkur örlítið upp :)
04.10.2009
Á morgun mánudaginn 5. október er hefðbundinn frídagur hjá keppnisflokkunum A1, A2, B1 og B2, einnig á morgunæfingu á þriðjudaginn. C flokkar mæta á sínum vanalega tíma, bæði ís og afís. S hópur fær aukaæfinga strax að lokinni æfingu hjá D eða kl. 17:20-18:10, þeir A og B iðkendur sem ekki voru að keppa geta mætt með S hópnum.
02.10.2009
Vegna Haustmóts ÍSS um helgina verða breyttar æfingar og einnig verður við að fella nokkrar æfingar niður. Sjá lesa meira.
02.10.2009
Við auglýsum hér með eftir myndum frá KEA mótinu til að setja á heimsíðuna, ekki bara frá verðlaunaafhendingunni heldur líka af ísnum :) Ef einhverjir eiga myndir endilega setjið á disk og látið Helgu Margréti fá.
01.10.2009
Hér er mætingaplan fyrir Haustmótið sem fram fer um helgina. Vinsamlegast kíkið á síðu Skautasambandsins og athugið í hvaða upphitunarhóp þið eruð.
28.09.2009
Video analysis tími verður heima hjá Helgu þjálfara þriðjudaginn 29. september fyrir alla þá sem keppa á Haustmóti ÍSS um næstu helgi. Farið verður ítarlega yfir upptökur af keppninni, komment frá dómurum og sett markmið fyrir næsta mót og æfingaplan. Mjög mikilvægt er að mæta :) Hópaskiptingar og annað undir lesa meira.