Keppnisröð og tímatafla C-móts
21.11.2009
Hér er að finna keppnisröð, tímatöflu og mætingatíma mótsins sem haldið verður á morgun fyrir alla C iðkendur LSA.
Vegna Brynjumóts í hokkí þá falla æfingar niður á laugardag. Á sunnudagsmorguninn verða engar ísæfingar en í staðinn höfum við fengið lánaðan salinn á Bjargi þar sem við tökum góða afísæfingu, sjá lesa meira.