Æfingar miðvikudaginn 18. nóvember
17.11.2009
Helga Margrét þjálfari verður fjarverandi á morgun vegna veikinda. Æfingar haldast þó óbreyttar hjá C hópum og D1 og D2. A og B hópar fá að púla á æfingu sem Sarah Smiley ætlar að kenna. Hún mun taka stíft power skating prógram sem verður örugglega mjög skemmtilegt :) Undir lesa meira má sjá örlitlar tilfærslur á æfingum A og B hópa.