Karfan er tóm.
Aðalfundur foreldrafélags verður haldinn í skautahöllinni (fundarherbergi uppi) miðvikudaginn 15. október nk. kl 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf . Búið er að manna 5 manna stjórn en ef einhverjir áhugasamir leynast meðal foreldra getum við alveg þegið 1-2 til viðbótar.
F.h. foreldrafélags listhlaupadeildar. Jóhanna K. Kristjánsdóttir.
Vegna undirbúnings fyrir Haustmótið um næstu helgi verða smávægilegar breytingar á æfingum hjá 5. 6. og 7. hóp á miðvikudag og föstudag nk.
Á morgun sunnudaginn 21. september verður frí á fyrri æfingu hjá 5., 6. og 7. hóp. Æfingar verða samkvæmt tímatöflu um kvöldið.
3. og 4. hópur fær aukaæfingu í fyrramálið. 3. hópur mætir milli 9 og 10 og 4. hópur milli 10 og 11.
Hér er að finna plan yfir mætingartíma, upphitunartíma og annað fyrir mótið á morgun.