Morgunæfingar hjá 5.6.7. hóp
			
					10.12.2008			
	
	Við munum gera stutta pásu á morgunæfingunum á fimmtudagsmorgnum þar til eftir áramót. Við látum vita þegar þær byrja aftur.
Laugardaginn 15. nóvember hefst námskeið á Bjargi hjá Hóffu fyrir 4. 5. 6. og 7. hóp. Tímarnir verða til að byrja með á laugardögum. Þessir tímar verða í svipuðum dúr og tímarnir í æfingabúðunum þ.e. blanda af þoli og þreki, s.s. pallatímar, stöðvaþjálfun, teygjur o.s.frv.