Æfingar á morgun!

Á morgun er frí hjá þeim iðkendum sem voru að keppa um helgina. Hinir sem eiga æfingu þennan dag fá því aðeins lengri æfingatíma á ísnum (sjá lesa meira). Minnum alla í 3.-7. hóp á að afís hjá Söruh og Gyðu er í pásu þangað til eftir áramót, verður auglýst þegar byrjar aftur.

Æfingar 5.-7. desember

Það verða breyttar æfingar föstudaginn-sunnudaginn næsta vegna Íslandsmeistaramóts um helgina. Sjá lesa meira.

Morgunæfing fellur niður!

Morgunæfing í fyrramálið, fimmtudaginn 4. desember fellur niður!

Morgunæfing fellur niður í fyrramálið!

Morgunæfing milli 6:30 og 7:15 hjá 5. 6. og 7. hóp fellur niður í fyrramálið. Þeir sem áttu að mæta í fyrramálið geta mætt í staðinn næsta fimmtudagsmorgun. 

Kristalsmót C keppenda í Rvík!

Helgina 22.-23. nóvember nk. verður Kristalsmót C flokka haldið í Egilshöll. SA sendir stóran hóp keppenda á þetta mót. Hér má nálgast tímatöflu mótsins.

Æfingar fös-sun!

Vegna C-móts um helgina verða örlitlar breytingar á æfingum.

Afís hjá Söruh fellur niður á morgun!

Afís hjá öllum flokkum sem Sarah kennir fellur niður á morgun. Ísæfingar verða þó skv. tímatöflu. og afís hjá 3. hóp!

Afís á Bjargi fyrir 4.-7. hóp

Laugardaginn 15. nóvember hefst námskeið á Bjargi hjá Hóffu fyrir 4. 5. 6. og 7. hóp. Tímarnir verða til að byrja með á laugardögum. Þessir tímar verða í svipuðum dúr og tímarnir í æfingabúðunum þ.e. blanda af þoli og þreki, s.s. pallatímar, stöðvaþjálfun, teygjur o.s.frv.

Breyttar æfingar næstu 2 helgar

Það verða lítilsháttar breytingar á æfingum næstu 2 helgar. Til að fúllnýta ístíma munu verða smá tilfærslur á æfingum hjá 3.-7. hóp vegna móts og undirbúnings fyrir mót. Í lesa meira má sjá frekari upplýsingar.

Hrekkjavökuæfing hjá 1. og 2. hóp

Kæru iðkendur og foreldrar/forráðamenn!

Miðvikudaginn 5. nóvember ætlum við að gera okkur glaðan dag. Það verður þemadagur á ísnum hjá 1. og 2. hóp í tilefni hrekkjavökunnar. Við viljum bjóða foreldrum/forráðamönnum á æfingu með börnunum og að sjálfsögðu væri gaman að sjá sem flesta í búningum ☺
Hægt er að fá lánaða skauta og hjálma ókeypis í höllinni. Að æfingu lokinni mun foreldrafélagið bjóða iðkendum upp á pizzu og djús en foreldrar geta keypt pizzu og djús á kr. 300.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Kær kveðja,
þjálfarar, stjórn og foreldrafélag