Nánari upplýsingar vegna sumarbúða LSA 2009
																					
	
        
		
	
			
					21.07.2009			
	
	
				Komnar eru inn nánari upplýsingar um æfingabúðir LSA sem hefjast 4. ágúst í valmyndinni til vinstri undir "Sumaræfingarbúðir LSA 2009". Drög að hópaskiptingum, ítarleg tímatafla og tékklisti er komið þar inn og munu frekari uppýsingar bætast þar inn jafnt og þétt, s.s. matseðill, upplýsingar fyrir iðkendur og foreldra og annað.