Brynjumót
Laugardaginn 5. nóvember verður Skautahöllin lokuð fyrir almenning allan daginn, en auðvitað er öllum velkomið að koma og fylgjast með krökkunum á Bryjumótinu. Á sunnudaginn opnum við aftur kl. 14.00 og verður opið til kl 17.00.
Laugardaginn 5. nóvember verður Skautahöllin lokuð fyrir almenning allan daginn, en auðvitað er öllum velkomið að koma og fylgjast með krökkunum á Bryjumótinu. Á sunnudaginn opnum við aftur kl. 14.00 og verður opið til kl 17.00.
Vegna Brynjumóts í íshokkí falla niður æfingar hjá listhlaupadeild sem hér segir:
Föstudaginn 4 nóvember hjá öllum flokkum nema 2. flokki
Laugardaginn 5. nóvember hjá öllum flokkum
Engar æfingar falla niður á Sunnudegi
Kveðja Listhlaupadeild
Rútan mætir kl. 09:00 færðin virðist vera í lagi !! Við förum um leið og allir eru komnir
Rútan fór kl. 09:15
Í fyrramálið milli 9 og 10 ef veður leyfir mun meistaraflokkur karla fara til Reykjavíkur og vonandi sækja önnur þrjú stig til Bjarnarins, ekki veitir af. Læt ykkur vita í fyrramálið hvort veður hafi hamlað för eður ei.
Ekki er langt síðan að bent var á myndskeið á netinu með U20 liðinu okkar frá Mexikó.