Gimli mótið 2015

Loka umferðin í kvöld.

4 leikir í Skautahöllinni þessa helgi

Í dag laugardaginn 14. feb. er leikur í 2. flokki karla, SA vs Björninn og hefst sá leikur kl. 16,30 og strax að honum loknum (milli hálf sjö og sjö) er leikur í Mfl. kvenna, Ynjur vs Björninn.

Flottur árangur hjá SA stelpunum á Norðurlandamótinu í Noregi!

Stelpurnar okkar hafa nú allar lokið keppni og stóðu þær sig gríðarlega vel í langa prógraminu í dag.

Emilía Rós í 10. sæti eftir stutta prógramið

Þá er fyrri keppnisdeginum lokið hjá stelpunum okkar á Norðurlandamótinu í Stavanger og stóðu þær sig allar mjög vel.

SA á þrjá keppendur á Norðurlandamótinu í Listhlaupi í Stavanger í Noregi

Landsliðsstelpurnar okkar í listhlaupi, þær Emilía Rós Ómarsdóttir, Marta María Jóhannsdóttir og Pálína Höskuldsdóttir taka þátt á Norðurlandamótinu í Listhlaupi um helgina fyrir Íslands hönd.

Leik Bjarnarins og Víkinga frestað til fimmtudags

Víkingar áttu að spila útileik gegn Birninum í dag en þar sem Öxnadalsheiðin er lokuð frestast sá leikur til næsta fummtudags kl. 20,00

Gimli mótið 2015

Enn er allt opið

Gimli mótið 2015

Fjórða umferð verður leikin í kvöld.

Garpar í góðum málum

Garpar standa vel að vígi eftir 3. umferð Gimli mótsins.

Breyttir æfingatímar helgina 7. og 8. febrúar hjá listhlaupinu

Helgina 7. og 8. febrúar verða breyttir æfingatímar vegna æfingabúða hjá Hokkýinu.