06.03.2015
Kvennalandslið Íslands hefur keppni á heimsmeistaramótinu í II deild B á morgun en keppnin fer fram í Jaca á Spáni. Liðin sem eru í riðlinum auk Íslands eru: Ástralía, Belgía, Spánn, Mexíkó og Slóvenía.
04.03.2015
SA Víkingar báru sigurorð af Esju í gærkvöld, lokatölur 3-2. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur Víkingum en með sigri gátu þeir tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem þeir og gerðu.
04.03.2015
Úrslit í 1. umferð undankeppni Íslandsmótsins
02.03.2015
Stelpurnar okkar í LSA gerðu góða ferð í Egilshöll um helgina og komu þær heim með 9 verðlaun og gestakeppandinn á mótinu hún Ivana okkar Reitmayerova með ein.
28.02.2015
Íslandsmótið 2015 - Undankeppni hefst á mánudag 2. mars
27.02.2015
Stóra barnamótið í íshokkí fer fram um helgina í Skautahöllinni á Akureyri. Þar munu iðkenndur í 5. 6. og 7. flokki frá öllum félögum landsins taka þátt.