Vantar aðstoð í æfingabúðum

Til þess að reyna að halda niðri verði æfingabúða ákváðum við að í stað þess að ráða fólk til keyrslu og í hádegismat, að reyna að fá foreldra til að aðstoða. En sem komið er gengur þó ekki nægilega vel að manna það sem til þarf. Ef þið getið veitt aðstoð einhverja daga sendið þá póst á allyha@simnet.is Hér má sjá hvað vantar

Matseðill æfingabúða 2008

Hér er matseðill æfingabúðanna.

Vinnukvöld fimmtudaginn 17 júlí kl 18:00

Óskað er eftir fólki til merkinga á brautum

Upplýsingar til iðkenda og foreldra/forráðamanna

Hér er að finna upplýsingar sem nauðsynlegt er að bæði iðkendur og foreldrar/forráðamenn kynni sér fyrir æfingabúðirnar.

Æfingabúðir og skautapantanir

Til að einfalda upplýsingaflæðið eru komnir linkar fyrir æfingabúðirnar og skautapantanir hér í valmyndinni til vinstri.

Sjálfboðaliðar í akstur í æfingabúðunum!

Við leitum að sjálfboðaliðum úr röðum foreldra/forráðamanna iðkenda sem taka þátt í æfingabúðunum í akstur á milli Skautahallar og Bjargs.

Skautanámskeið í ágúst

KRAKKAR  ATHUGIÐ
Skautanámskeið fyrir krakka sem voru að æfa síðasta vetur og/eða ætla að æfa í vetur.

Skautaskóli

KRAKKAR  ATHUGIÐ
Skautaskóli í sumar fyrir börn fædd árið 2004 og fyrr.

ATH! Vantar skauta

Bráðvantar skauta fyrir æfingabúðirnar númer 225-230, ef einhver vill selja eða veit um einhvern sem vill selja, endilega hafið samband sem allra fyrst í tölvupóstinn artkt@internet.is eða í síma 6935120. Kristín Þöll

Afís vikuna 14. - 18. júlí.

Afístímum verður framvegis skipt upp í tvo hópa, styttra og lengra komna. Lengra komnir eru iðkendur sem eru í hóp 1 skv. flokkaskiptingu æfingabúðanna og eftirtaldir iðk. úr 2. hópi: Ásdís Rós, Sylvía Rán, Birna, Aldís Ösp, Andrea Dögg. Styttra komnir eru iðk. í 3. hóp skv. flokkaskiptingu æfingabúðanna og iðk. úr 2. hópi sem ekki voru taldir upp hér fyrr. Hér má svo sjá afísplanið í vikunni.