Dagskrá Laugardalsmótssins

Nú styttist í 5. - 7. fl. mótið í Laugardalnum. Mæting við Skautahöllina á morgun Föstudag kl. 12,00 . DAGSKRÁ MÓTSINS ER HÆGT AÐ SKOÐA HÉR

Íslandsmót í listhlaupi

Helgina 19-21.jan var haldið Íslandsmeistaramót í listhlaupi á skautum í Laugardalnum í Reykjavík. Skautafélag Akureyrar átti 12 keppendur í mótinu og má segja að árangurinn hafi verið frábær.

Íslandsmót ÍSS

Helgina 19-21.jan var haldið Íslandsmeistaramót í listhlaupi á skautum í Laugardalnum í Reykjavík. Skautafélag Akureyrar átti 12 keppendur í mótinu og má segja að árangurinn hafi verið frábær.

Tölfræði - statstic

Mörgum finnst gaman að velta sér upp úr tölfræði leikja og móta. Ég hef tekið saman svona til gamans tölfræði Íslandsmótsins í 4.flokki sem komin er, það er að segja úr þeim tveimur hlutum sem búið er að spila, annarsvegar Landsbankamótinu í Egilshöll og svo Bautamótinu á Akureyri.

Æfingar í fyrramálið!

Sporatíminn fellur niður í fyrramálið!

Mótið í Reykjavík

Okkar stelpum gekk mjög vel á mótum helgarinnar í Reykjavík. Urður Ylfa var í 2. sæti og Birta í 3. sæti í 10 ára og yngri A. Sigrún Lind var í 1. sæti og  Helga Jóhannsd. var í 2. sæti í Novice og Audrey var í 1. sæti  í Junior. Til hamingju :-)

FORELDRAR ATH. BREITTIR ÆFINGATÍMAR 6 OG 7 FL OG BYRJENDA Á SUNNUDAG

VEGNA LANDSLIÐSÆFINGA KVENNA Á SUNNUDAG KL 11 TIL 13 FÆRAST 6. OG 7.FL TIL KL 16.00 SUNNUDAG OG BYRJENDUR TIL ÞRIÐJUDAGSINS KL. 15.00    KV........DENNI

SA - Björnin Úrslit leiksins í kvöld 4 - 6

Mfl. SA - Björnin Úrslit leiksins í kvöld 4 - 6. en  3.Flokk gekk heldur betur þeir unnu 6 - 3       ÁFRAM SA...........

Breittir æfingatímar á morgun laugardag

Þeir í 4. flokki sem ekki spila með 3.fl. um kvöldið mæta á æfingu kl. 10,00 með 5.fl. Æfing 3.fl. fellur niður vegna leiks um kvöldið. Svo eru 2 leikir á morgum laugardag. Sá fyrri kl. 17,00 Mfl. SA - Björninn og svo á eftir honum kl. ca. 20,00 3.fl SA - Björninn.   ÁFRAM SA....

ath æfingar

Halló!  Fylgist með í kvöld hvernig æfingar verða hjá Listhlaupadeild á morgun og sunnudag :-)