Tölfræði - statstic

Mörgum finnst gaman að velta sér upp úr tölfræði leikja og móta. Ég hef tekið saman svona til gamans tölfræði Íslandsmótsins í 4.flokki sem komin er, það er að segja úr þeim tveimur hlutum sem búið er að spila, annarsvegar Landsbankamótinu í Egilshöll og svo Bautamótinu á Akureyri.

Þetta er exel skjal og þar má sjá hverjir skoruðu mörkin, hverjir áttu stoðsendingarnar, hverjir áttu refsimínúturnar og hverjir eru með flest stig.  Hér geta þeir sem áhuga hafa skoðað skjalið.   ( það getur tekið svolitla stund fyrir skjalið að opnast)   Vona að einhverjir hafi gaman af.