Bautamótið í 4. flokki - breyttur almenningstími á laugardag

Á laugardag og sunnudag fer fram Bautamótið í íshokkí þar sem lið í 4. flokki eigast við. Almenningstími á laugardaginn verður styttur vegna mótsins.

Ásynjur með fimm marka sigur

Ásynjur sigruðu Ynjur í mfl. kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí í kvöld og eru því enn ósigraðar.

Stórleikur í kvöld kl. 19.30: Ásynjur - Ynjur

Í kvöld fer fram einn leikur í mfl. kenna á Íslandsmótinu í íshokkí. SA-liðin tvö, Ásynjur og Ynjur, mætast og hefst leikurinn kl. 19.30.

Tveir sigrar hjá U-20

Unglingalandsliðið í íshokkí, skipað leikmönnum yngri en 20 ára hefur unnið tvo fyrstu leiki sína á Heimsmeistaramótinu.

Birna með sex mörk og tvær stoðsendingar

Ásynjur sigruðu SR auðveldlega í mfl. kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí í kvöld. Lokatölur: 19-1 (5-0, 7-0, 7-1),

Skautahöllin á Akureyri: Ásynjur - SR

Í dag, laugardaginn 12. janúar, fer fram einn leikur í mfl. kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí. Ásynjur mæta liði SR og hefst leikurinn kl. 17.30.

U-20 landsliðið á leið til Serbíu

Þrír leikmenn SA-verða í eldlínunni með U-20 landsliðinu næstu vikuna á Heimsmeistaramótinu.

Jötnar sigruðu Fálka

Jötnar sóttu þrjú stig í Laugardalinn á þriðjudagskvöldið, sigruðu Fálka með fjögurra marka mun.

Ásynjur enn ósigraðar, Guðrún Blöndal með fjögur

Ásynjur unnu fimm marka sigur á Birninum í Egilshöll í gær. Guðrún Kristín Blöndal skoraði fjögur mörk. Ásynjur tróna enn á toppi deildarinnar, ósigraðar.

Mikilvægur sigur á Birninum

Víkingar fóru með öll stigin burt úr Egilshöllinni í gær. Markverðir Víkinga héldu hreinu. Úrslitin: Björninn - Víkingar 0-1 (0-1, 0-0, 0-0).