Lokaumferð KEA hótel deildarkeppninnar á mánudag.

Spennan mun haldast fram á síðasta stein á mánudagskvöld.

KEA hótel deildarkeppnin: Mögulegar niðurstöður

Baráttan um sæti í úrslitum Íslandsmótsins þetta árið er í algleymingi. Tvö lið eru örugg. Hér er yfirlit um öll möguleg úrslit í lokaumferðinni og röðun liðanna út frá þeim.

Frestaði leikurinn leikinn í gærkvöldi. Mammútar á toppnum.

Leikurinn á milli Mammúta og Svartagengis úr annari umferð loksins leikinn.

Vinamót- keppendalisti eftir keppnisröð-

Vantar hýsingu fyrir tvær dömur frá USA á ICE CUP

Tvær dömur frá USA sem langar að koma á ICE CUP spyrja hvort einhverjir geti hýst þær ámeðan mótið stendur yfir. Hafið samband við Hallgrím í síma 840 0887 ef einhver sér sér þetta fært.

Vinamót - keppendalisti (breytingar)

Tímatafla Vinamót 7.-8. mars '09

Sjötta umferð KEA Hótlels deildarinnar lokið. Garpar og Mammútar leika til úrslita.

Enn er ekki ljóst hvaða lið fylgja Görpum og Mammútum í úrslitakeppnina.

Grímubúningaæfing hjá 5. 6. og 7. hópi

Það eru komnar inn myndir frá grímubúningaæfingu hjá 5. 6. og 7. hóp :)

Kjólaleiga, kjólasala

Viljum minna á kjólaleiguna eða kjólasöluna. Þið getið haft samband við Þórhöllu í s. 462-5733 / 868-9214 hún hefur nokkra kjóla hjá sér nú þegar. 

Foreldrafélagið.