Lokaumferð KEA hótel deildarkeppninnar á mánudag.
07.03.2009
Spennan mun haldast fram á síðasta stein á mánudagskvöld.
Spennan mun haldast fram á síðasta stein á mánudagskvöld.
Leikurinn á milli Mammúta og Svartagengis úr annari umferð loksins leikinn.
Enn er ekki ljóst hvaða lið fylgja Görpum og Mammútum í úrslitakeppnina.
Viljum minna á kjólaleiguna eða kjólasöluna. Þið getið haft samband við Þórhöllu í s. 462-5733 / 868-9214 hún hefur nokkra kjóla hjá sér nú þegar.
Foreldrafélagið.