12.04.2025
Garpar Íslandsmeistarar í krullu 2025
26.03.2025
Fengum þennan fallega hóp í heimsókn til okkar
17.03.2025
Grísir unnu alla leiki sína á Gimli mótinu
13.03.2025
Grísir búnir að tryggja sér Gimli bikarinn
14.02.2025
Uppsetning á leikjum fyrri umferðar
14.02.2025
Mánudaginn 17. febrúar hefjast fyrstu leikir á íslandsmótinu.
23.01.2025
Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi í kvöld, fimmtudaginn 23. janúar kl. 17.30 þar sem kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Akureyrar verður meðal annars lýst.
Verður þetta í 46. sinn sem Íþróttamaður Akureyrar er heiðraður og í níunda sinn þar sem bæði íþróttakona- og íþróttakarl Akureyrar eru valin og heiðruð.
Skautafélag Akureyrar á tvo fulltrúa í kjörinu að þessu sinni íshokkífólkið Shawlee Gaudreault og Jóhann Már Leifsson en bæði tvö eru á top 10 listanum fyrir valið í kvöld.
16.01.2025
Desember er með líflegri mánuðum í Skautahöllinni en aðsókn á almenningstímana var með besta móti í ár. Um 2000 gestir komu á almenningstímana í mánuðinum sem er að öllu jöfnu vel sóttur enda fastur liður í mörgum fjölskyldum að fara á skauta yfir hátíðirnar. Heildarfjöldi gesta á opna almenningstíma það sem af er tímabili er nú komin yfir 5000 gesti þegar skautatímabilið er hálfnað en það er með mesta móti frá því að Skautahöllin var opnum fyrir 25 árum. Fjöldinn allur af skólum og fyrirtækjum leigja allt svellið utan almenningstíma þar að auki og halda þar sín Litlu-jól.
09.12.2024
3. - 4. umferð leikin í kvöld
06.12.2024
Íþróttabandalag Akureyrar fagnar 80 ára afmæli sínu 20. desember næstkomandi. Af því tilefni verður slegið upp í íþróttahátíð í Boganum á Akureyri laugardaginn 7.desember.
Hátíðin verður sett með stuttu ávarpi formanns ÍBA klukkan 13:00 en hátíðin sjálf stendur til 17:00.