Gimli Cup - leikjadagskrá

Síðastliðið miðvikudagskvöld var dregið um töfluröð á Gimli Cup.

Keppendur á Bikarmóti!

Hvet ykkur til að koma á opinn tíma á sunnudagsmorgun milli 08:00 og 09:20, tilvalið að renna yfir prógröm með tónlist eða vinna í elementum.

Nokkrar myndir frá hrekkjavökuæfingu yngri iðkenda

Komnar eru inn nokkrar myndir á myndasíðuna frá æfingu yngri iðkenda en þemadagur var á ísnum og var þemað að þessu sinni hrekkjavakan.

Bikarmótið 2009: Garpar sigruðu

Garpar unnu Fífurnar í úrslitaleik í kvöld.

KERTASALA

Halló, kertin sem við munum taka eru sömu og í fyrra 2 saman í pk. og eru 14 pk. í kassa, en ekki þau sem ég var búin að gefa upp. Það eru ekki margir búnir að láta vita en allir krakkar sem eru að æfa og keppa í A,B og C hópum geta selt kertin og safnað upp í skautaæfingabúðirnar sem verða í sumar eða í keppnisferðir  nú ef þú hættir að æfa þá færðu peninginn þinn greiddan út. Endilega sendið mér mail sem fyrst svo að hægt sé að fara að panta þau og byrja að selja. Þetta eru hvít tólgarkerti og brenna vel.

kv. Allý - allyha@simnet.is

Bikarmót Krulludeildar - úrslitaleikurinn í kvöld

Úrslitaleikur Bikarmóts Krulludeildar 2009 fer fram miðvikudagskvöldið 28. október.

Gimli Cup - dregið á miðvikudagskvöld

Átta lið taka þátt í Gimli Cup. Dregið verður um töfluröð fyrir úrslitaleikinn í Bikarmótinu.

Akureyrarmótið í krullu: Skytturnar sigruðu

Skytturnar eru Akureyrarmeistarar í krullu 2009 eftir sigur á Görpum í úrslitaleik.

Gallar verða afhentir á fimmtudag 29 okt

Loksins eru allir gallar komnir á svæðið! 

Akureyrarmótið í krullu - úrslitaleikir

Í kvöld verður leikið til úrslita á Akureyrarmótinu.