Breittir æfingatímar næsta Þriðjudags

Á morgun þriðjudag er leikur í mfl. Narfi - SA kl.20.   Því breitast æfingatímar dagsins eins og hér segir:

7. og 6.fl. kl.16 venjulegur tími.     5. 0g 4.fl. saman kl.17     3.fl. og kvennafl. kl.18      og svo kl.19.2o upphitun á ís

Úrslitatölur sunnudagsins frá Egilshöll

4. flokks mót í Egilshöllinni       SA-a - Björninn-a 0:6    Björninn-b - SR-b 3:6    SR-a - Björninn-a 3:1

Narfi vs S.A.

Á morgunn mun S.A. sækja Narfann heim kl 20:00. Búast má við skemmtilegum leik milli liðanna, en framlengja þurfti síðasta leik liðanna. Við vonum að S.A. áhangendur fjölmenni í "Narfahöllina" og styðji sína menn. ÁFRAM S.A.!!!!

4.Flokkur á heimleið.

Heimferð gengur að óskum og strákarnir verða við Skautahöll um kl. 16:30

Úrslitatölur laugardagsins frá Egilshöll

4. flokks mót í Egilshöllinni

Björninn-b - SR-b 1:9   Björninn-a - SR-a 2:1   SA-a - SR-a 5:10   Björninn-a - SA-a 7:1   SA-a - SR-a 2:3   SR-b - Björninn-b 3:1

og um kvöldið léku svo í 2.fl. Björninn  - SA og þar var lokastaðan 5:3

Grand Prix

Audrey Freyja lauk keppni a Grand prix, Baltic cup i Gdansk i Pollandi,  i gaer og stod sig mjog vel!  Hun vard nr. 35!  Audrey var eini keppandinn sem keppti fyrir Islands hond! 

2.fl. suður á morgun

2.fl. fer suður í fyrramálið til að keppa við Björninn kl. 18.30 í Egilshöll. Mæting kl.10.00 við Skautahöllina og brottför 10.30

4.fl. á leið suður

Í dag kl. 14.30 er mæting við Skautahöllina hjá 4.fl. strákunum og lagt verður af stað kl.15 til þáttöku í 1. hluta íslandsmótsins hjá þeim og fer þessi hluti fram í Egilshöll. Við óskum strákunum góðrar og ánægjulegrar ferðar og sendum þeim bestu óskir um gott gengi

Okkur þykir rétt að benda ungum strákum og stelpum í SA á þetta

Þjálfaranámskeið 1a, alm. hluti á Akureyri!
Þjálfaranámskeið 1a, alm. hluti verður haldið í íþróttahöllinni á Akureyri 21. og 22. okt. nk.  Námskeiðið gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar og er opið öllum 16 ára og eldri.  Skráning fer fram á skrifstofu ÍSÍ á Akureyri í síma 460-1467 eða netfang vidarsig@isisport.is fyrir fim. 20. okt.  Allar nánari uppl. eru fúslega veittar á skrifstofu ÍSÍ á Akureyri. Þjálfaranámskeið ÍSÍ eru metin til eininga í framhaldsskólum landsins. 

Tekið af heimasíðu ÍSÍ                    

Nýir óskráðir iðkendur, muna að hafa skráningarblöðin með á æfingu á morgun

Nú gerum við lokaátak í að allir iðkendur séu skráðir. Þið sem ekki eruð búin að skrá ykkur, skráið ykkur núna með td. tenglinum hér til vinstri (Skráning í félagið) eða með því að senda póst á skraning@sasport.is nú eða bara hringja í Reynir í 660-4888 og munið að vanda upplýsingagjöfina.  Ath. Þeir sem vilja staðgreiða æfingagjöldin er bent á að greiða í gegnum sinn heimabanka hægt er að leggja inn á reikning hokkídeildar SA kt. 630295-2709 reikn nr. 162- 26- 981 og gott er að setja kennitölu iðkanda í skýringu. Allir fá rauða hokkípeysu að lokinni skráningu (byrjendur sem eru á hálfugjaldi þurfa að borga 1000 fyrir peysuna) og eins geta þeir sem vilja fengið úthlutað fríu netfangi á sasport þ.e. ??????@sasport.is þegar skráning er frágengin. Umsókn um netfang má senda á reynir@sasport.is eða bara hringja í Reynir í 660-4888.    Kveðja, Hokkístjórnin