18.03.2012			
	
	Hrafnhildur Ósk í 15. sæti, Elísabet Ingibjörg í 17. sæti.
 
	
		
		
			
					18.03.2012			
	
	Minningarsjóður Magnúsar Einars Finnssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki fyrir verkefni tengdum Skautafélagi Akureyrar.  Styrkirnir eru ætlaðir félagsmönnum sem vilja með einhverjum hætti láta gott af sér leiða í þágu félagsins, s.s. er varðar þjálfun, menntun, fræðslu, keppni eða hvað eina annað er tengist félaginu í heild og félagsmönnum þess.
 
	
		
		
			
					18.03.2012			
	
	Afmælis- og árshátíð Skautafélags Akureyrar, allar deildir, félagsmenn og iðkendur fæddir ´99 og eldri.
 
	
		
		
		
			
					11.03.2012			
	
	Fjórar SA-stelpur kepptu á Malmö International listhlaupsmótinu um helgina. Emilía Rós Ómarsdóttir náði þriðja sæti í sínum flokki.
 
	
		
		
		
			
					07.03.2012			
	
	Níu skautarar í Úrvalshópi og Ungir og efnilegir munu taka þátt á móti sem fram fer í Malmö á vegum ÍSS. Í þessum hópi eru 4 skautarar úr LSA. 
 
	
		
		
		
			
					26.02.2012			
	
	Arney Líf, Marta María og Sara Júlía sigruðu í sínum flokkum.
 
	
		
		
		
			
					24.02.2012			
	
	Núna um helgina fer fram Vetrarmót ÍSS 2012 í Egilshöllinni. 
 
	
		
		
			
					14.10.2011			
	
	Halló nú nálgast jólin og við getum fengið útikerti í sölu til fjáröflunar ( þetta er einstaklings fjáröflun ) eins og síðustu ár..  Þeir sem vilja / geta selt kerti endilega sendið á mig mail / SMS og látið vita hvað þið viljið mikið.  Í kassanum eru 14 pk. og það þarf að borga þau þegar þau eru sótt til mín. Það er ekki til mikið af kertum svo að ég mun panta bara það sem að ég fæ pöntun á, fyrstur kemur fyrstur fær. Pantið fyrir 18. október. 
Allý
allyha@simnet.is /  895-5804
 
	
		
		
			
					14.08.2010			
	
	Þriðjudaginn 17. ágúst verður skiptimarkaður fyrir skauta, kjóla, samfestinga og aðrar skautavörur í skautahöllinni uppi á svölum. Þeir sem áhuga hafa geta komið með söluvarning milli 10 og 16. Ath. hver og einn ber ábyrgð á sínum vörum og verður að selja sitt. Munið að merkja vel vörurnar með verði, nafni og símanúmeri.