HM í listhlaupi 2010 - Torino

Þessa vikuna fer fram 100. heimsmeistaramót í listhlaupi á vegum alþjóðaskautasambandsins (ISU). Frá og með deginum í dag og fram á næsta sunnudag munu 208 íþróttamenn frá 53 löndum keppa á ísnum í Palavela. Á meðal þeirra eru fjölmargir verðlaunahafar Ólympíuleikanna í Vancouver.

Morgunístími og Laugargata

Morgunístímar á þriðjudagsmorgnum verða settir til hliðar þar til eftir páskaleyfi, Laugargata verður þó á sínum stað.

Æfingar um næstu helgi hjá A, B og C hópum breyttar

Æfingar helgarinnar verða á breyttum tímum vegna hokkímóts. Kíkið á lesa meira.

Morgunæfing fellur niður en Laugargata á sínum stað!

Á morgun verður ekki morguntími á ís en tíminn í Laugargötu verður á sínum stað.

Æfingar á föstudaginn breyttar vegna undirbúnings fyrir Vinamótið

Sjá...

Upplýsingar vegna Vinamóts C keppenda (sent í tölvupósti)

Frí frá morgunæfingum næstu 2 þriðjudaga :)

Iðkendur fá frí frá morgunæfingum næstu 2 þriðjudaga og einnig Laugargötu!

Æfingar dagana 3.-9. mars

Helga Margrét þjálfari verður fjarverandi dagana 3. - 9. mars. Undir lesa meira má finna æfingaplan yfir þá daga sem hún verður fjarverandi.

A og B keppendur fá frí á æfingu á sunnudagskvöldið

Engar æfingar verða annað kvöld eða sunnudagskvöldið 28. febrúar þar sem keppendur og þjálfarar munu taka sér frí eftir langa en góða "keppnishelgi". Á mánudaginn verður Sarah fjarverandi svo afís fellur niður en ísæfingar verða á sínum stað :) 

Keppnisröð á Íslandsmóti barna- og unglinga

HÉR má sjá keppnisröð allra flokka á Íslandsmóti barna- og unglinga, smellið á "starting order". Munið að mæta í síðasta lagi klukktíma fyrir uppgefinn keppnistíma, það getur komið fyrir að mótinu verði flýtt af einhverjum orsökum og því best að gefa sér nægan tíma. Upphitun afís skulu iðkendur hefja ca. 30 mínútum fyrir upphitun á ís.