Bikarmót ÍSS: 12 keppendur frá SA

Dagana 26.-28. október fer fram annað stóra listhlaupsmótið á þessu hausti á vegum Skautasambands Íslands, Bikarmót ÍSS.

Úrslit Frostmóts LSA

Listhlaupadeildin hélt innanfélagsmót sl. sunnudag, Frostmótið.

Flóð af myndum

Nú eru komin fjögur "ný" myndasöfn frá listhlaupi hér inn á heimasíðuna, alls um 750 myndir.

Tvenn gullverðlaun á Haustmóti ÍSS

SA-stelpur unnu til sex verðlauna á Haustmóti ÍSS sem fram fór í Skautahöllinni á Akureyri um helgina.

Haustmót ÍSS á Akureyri

Um komandi helgi fer fram Haustmót ÍSS í listhlaupi á skautum í Skautahöllinni á Akureyri. Dagskráin komin á netið.

Æfingamót fyrir Haustmót ÍSS

Sunnudaginn 16. september kl. 17.15 verður æfingamót listhlaupadeildar fyrir Haustmót ÍSS.

Engin æfing í Laugargötu 19.04- 3.hópur

Afmælis- og árshátíð SA - ýmsar upplýsingar

Hlíðarbær miðvikudagskvöldið 4. apríl. Opnað kl. 18.30, borðhald hefst kl. 19.30. Kostnaður: 3.000 krónur á mann, en 2.000 krónur fyrir 12-14 ára.

Coupe de Printemp: Okkar stelpur stóðu sig vel

Hrafnhildur Ósk í 15. sæti, Elísabet Ingibjörg í 17. sæti.

Minningarsjóður Magnúsar Einars Finnssonar auglýsir eftir styrkumsóknum

Minningarsjóður Magnúsar Einars Finnssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki fyrir verkefni tengdum Skautafélagi Akureyrar. Styrkirnir eru ætlaðir félagsmönnum sem vilja með einhverjum hætti láta gott af sér leiða í þágu félagsins, s.s. er varðar þjálfun, menntun, fræðslu, keppni eða hvað eina annað er tengist félaginu í heild og félagsmönnum þess.