26.10.2012
Listhlaupadeildin stendur í stórræðum við kynningu á starfi deildarinnar þessa dagana með það að markmiði að fá fleiri krakka til að koma og prófa og fjölga þannig iðkendum í listhlaupi.
21.10.2012
Dagana 26.-28. október fer fram annað stóra listhlaupsmótið á þessu hausti á vegum Skautasambands Íslands, Bikarmót ÍSS.
18.10.2012
Listhlaupadeildin hélt innanfélagsmót sl. sunnudag, Frostmótið.
08.10.2012
Nú eru komin fjögur "ný" myndasöfn frá listhlaupi hér inn á heimasíðuna, alls um 750 myndir.
01.10.2012
SA-stelpur unnu til sex verðlauna á Haustmóti ÍSS sem fram fór í Skautahöllinni á Akureyri um helgina.
23.09.2012
Um komandi helgi fer fram Haustmót ÍSS í listhlaupi á skautum í Skautahöllinni á Akureyri. Dagskráin komin á netið.
14.09.2012
Sunnudaginn 16. september kl. 17.15 verður æfingamót listhlaupadeildar fyrir Haustmót ÍSS.
28.03.2012
Hlíðarbær miðvikudagskvöldið 4. apríl. Opnað kl. 18.30, borðhald hefst kl. 19.30. Kostnaður: 3.000 krónur á mann, en 2.000 krónur fyrir 12-14 ára.
18.03.2012
Hrafnhildur Ósk í 15. sæti, Elísabet Ingibjörg í 17. sæti.