21.02.2013
Dregið hefur verið um röð keppenda í hverjum flokki á Vetrarmóti ÍSS sem fram fer í Skautahöllinni á Akureyri um helgina.
19.02.2013
Vegna Vetrarmóts ÍSS um helgina verða breytingar á æfingum á föstudag.
19.02.2013
Dagana 22.-24. febrúar verður í Skautahöllinni á Akureyri haldið Vetrarmót ÍSS í listhlaupi á skautum. Keppendur á mótinu eru 73, þar af 16 frá Skautafélagi Akureyrar.
03.02.2013
Hrafnhildur Ósk og Elísabet Ingibjörg hækkuðu sig báðar á listanum á seinni keppnisdegi.
01.02.2013
SA-stelpurnar Hrafnhildur Ósk og Elísabet Ingibjörg fara aftur á svellið á morgun, laugardag, þegar keppt verður í frjálsu prógrammi.
31.01.2013
Stelpurnar okkar hefja keppni á Norðurlandamótinu síðdegis. Hægt verður að sjá þær í beinni útsendingu í gegnum heimasíðu Skautasambandsins.
30.01.2013
Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir og Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir keppa með landsliði Íslands á Norðurlandamótinu í listhlaupi á skautum á næstu dögum. Sterkasta mót sem þær hafa tekið þátt í.
20.01.2013
SA-stelpurnar koma heim með þrenn gullverðlaun frá keppni á Reykjavík International Games um helgina. Emilía Rós Ómarsdóttir, Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir og Martha María Jóhannsdóttir unnu sína flokka.
17.01.2013
Núna um helgina taka níu stelpur úr Listhlaupadeild SA þátt í alþjóðlegu listskautamóti sem fram fer í Skautahöllinni í Laugardal. Mótið er hluti af íþróttahátíðinni Reykjavík International Games, eða RIG.
14.01.2013
Vegna undirbúnings fyrir Reykjavík International Games (RIG) verða breytingar á tímatöflu Listhlaupadeildar (á ís) þessa vikuna. Athugið að afístímar í Laugargötunni breytast ekki.