Aðalfundur Listhlaupadeildar SA
Hefur þú áhuga á því að kynna þér starf listhlaupadeildarinnar? eða jafnvel áhuga á því að bjóða þig fram til stjórnarsetu? Endilega mættu á aðalfund LSA, sem haldinn verður mánudaginn 5. maí klukkan 20:00 í fundarherberginu í skautahöllinni.