Síðustu æfingar vetrarins

Æfingar á þriðjudag

Síðustu æfingar hjá yngri flokkum á þriðjudag (4,5 & 6,7)! 3. flokkur mætir með meistarafl. kvenna milli 17 og 19, meistaraflokkur okarla mætir milli 19 og 21 og byrjendur kvenna kl. 21.                  Sarah   (o;

Marjomótið í krullu - úrslitaleikir í kvöld

Í kvöld, mánudagskvöldið 21. apríl, fara fram úrslitaleikirnir í Marjomótinu í krullu.

Bréf um búninga hjá 1. og 2. hópi!

Hér er að finna bréf um búninga fyrir 1. og 2. hóp!

Bautamótið á morgun föstudag

Á morgun föstudag og laugardag verður spilaður hér á Akureyri 3. og síðasti hluti Íslandsmótsins í 4.flokki B-liða. Dagskrá mótsins má skoða hér.

Marjomótið í krullu: H2 og Víkingar leika til úrslita

Lokaumferðin í riðlakeppni mótsins fór fram í gærkvöld. H2 sigraði í A-riðli, Víkingar í B-riðli. Úrslitaleikir mánudagskvöldið 21. apríl.

Krulla: Ice Cup hefst eftir tvær vikur

Fjórtán lið taka þátt í Ice Cup, alþjóðlega krullumótinu sem Krulludeild SA heldur 1.-3. maí.

Lokahóf hokkídeildar sunnudaginn 20 april 2008.

Lokahóf hokkídeildar sunnudaginn 20 april 2008.

 

6 og 7 flokkur ásamt byrjendum mæta kl 11 á ísinn í hokkígallanum.  Kl 12 verður boðið upp á grillaðar pylsur og drykki sunnan við skautahöll.  

3 – 4 – 5 flokkur mæta á ísinn kl 12 í hokkígallanum.  Kl 13 verður boðið upp á grillaðar pylsur og drykki sunnan við skautahöll. Foreldrafélag Hokkídeildar 

p.s. það vantar alltaf foreldra til að aðstoða.  Hafa samband við Kiddu annaka@ejs.is

Vorsýning 27. apríl - 3.4.5 og 6. hópur

Framundan er Vorsýning 27. apríl klukkan 17. Vegna þessa og hokkímóts verða breytingar á æfingatímum. Sjá nánar hér...

Vorsýning 27. apríl - 1&2 hópur ATH. breyttur æfingatími á föstudag

 

Framundan er vorsýning þann 27. apríl. Á föstudag 18. apríl verður breyting á æfingatíma 2. hóps vegna hokkímóts og skulu iðkendur mæta kl. 15:45-16:30. Sjá nánari umfjöllun

Marjomótið í krullu - 3. umferð í kvöld

Þriðja umferð Marjomótsins í krullu fer fram í kvöld, miðvikudagskvöldið 16. apríl.