Afís

Afístími verður á morgun miðvikudag kl. 17 til 18!

Næsti afístíminn!

Frábær mæting var í fyrsta afístíma sumarsins! Næsti afístíminn verður mánudaginn 30. júní kl. 16:30-17:30. Allir eru velkomnir í afístímana sem skráðir eru í æfingabúðirnar í sumar. Munið að mæta klædd eftir veðri, í góðum íþróttaskóm, með vatnsbrúsa og sippuband. Við förum rólega af stað og mun fjöldi tíma í viku aukast eftir því sem nær dregur æfingabúðum.

Upplýsingar um æfingabúðir LSA sumarið 2008

Æfingabúðir - Vika 4

Æfingabúðir - Vika 3

Æfingabúðir - Vika 2

Æfingabúðir - Vika 1

Haraldur vefstjóri yfirgefur landið og vefinn

Haraldur Ingólfsson sem hefur verið vefstjóri og ritstjóri krulluvefsins flytur af landi brott

Æfingabúðir nálgast og afísæfingar að byrja!

Hér er að finna upplýsingar varðandi æfingabúðir og afísæfingar, sjá lesa meira!

Jóla DVD - Loksins!

Jæja, loksins er jóla DVD diskurinn tilbúinn!! Þrátt fyrir að talsvert sé liðið frá jólum. Vinnslan tók MUN lengri tíma en við áætluðum, bæði í klippingu og brennslu. En niðurstaðan er engu að síður frábær, veglegur diskur, tekinn á tvær fagmyndavélar, vel klippt með lögum og sögumanni, búið að skipta disknum niður í þætti, þannig að einfalt er að finna tiltekna þætti á disknum.

 Hægt verður að nálgast diskinn hjá Kristínu Þöll í Saumakompunni í gilinu, frá og með mánudeginum 2. júní! Muna að taka 1500 krónur með fyrir disknum.