Æfingar falla niður
11.04.2008
Til að fyrirbyggja allan misskilning þá verða engar æfingar laugardaginn 12. apríl.
Nú eru komnar inn nokkrar myndir frá minningarmótinu um Magnús Finnsson sem haldið var 18 janúar.
Litlahokkibúðin mætir í skautahöllina næstu helgi. Biggi var að fá heitar vörur í hús, eins og sönnum norðlendingi ætlar hann leyfa okkur akureyringum að njóta góðs af því. Búðin verður mun líklega vera staðsett á sama stað og í fyrra, í fundarherberginu. Kaupglaðir íshokki unnendur er vinsamlegast beðnir að mæta sem og aðrir áhugamenn. :) ÁFRAM S.A.!!!!!!!!!!