Karfan er tóm.
Ekki varð næg þáttaka svo það verður ekki af þessu. )O:
Ef næg þáttaka fæst er stefnt að því að fara með rútu til Reykjavíkur að horfa á 3. leik í úrslitum, sunnudaginn 7 mars.
Sara þjálfari boðar foreldra barna fædd '97, - '02 á fund núna á þriðjudaginn 23 feb í fundarherbergi skautahallarinnar. Fyrri fundurinn verður kl 17:00 og seinni fundurinn kl 18:00, menn mæta bara á þeim tíma sem er hentugri. Fundarefni er æfingarbúðir núna í vor og eins verður kynning á þeim æfingabúðum sem eru í boði núna í sumar.
Nú er að koma að Brynjumótinu, það verður helgina 14-15 nóv.
Allir iðkendur verða að vera duglegir að mæta á æfingar í vikunni svo þeir verði í stuði um helgina!
Mótið er ætlað öllum iðkendum í 5. flokk 6. flokk 7. flokk og síðan eru allir byrjendur hvattir til að vera með .