22.10.2009
Krullufólk getur fengið tölvupóst í hvert skipti sem ný frétt er sett inn á vefinn.
22.10.2009
Fífurnar og Garpar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Bikarmótsins. Úrslitaleikurinn verður miðvikudagskvöldið 28. október.
22.10.2009
Gimli Cup fer fram í nóvember, áætlað að hefja keppni mánudaginn 2. nóvember og að mótinu ljúki mánudaginn 30. nóvember (fer eftir fjölda liða). Síðasti skráningardagur er þriðjudagurinn 27. október.
20.10.2009
Sarah ætlar að bjóða S hóps stelpum upp á auka afís á morgun miðvikudaginn 21. október kl. 17:20-18:10, þið verðið í lyftingarherberginu.
19.10.2009
Undanúrslit í Bikarmótinu fara fram miðvikudagskvöldið 21. október kl. 21-23.
19.10.2009
Garpar og Skytturnar tryggðu sér í kvöld réttinn til að leika til úrslita í Akureyrarmótinu.
19.10.2009
Sarah er fjarverandi í dag og því fellur afísinn því miður niður hjá A og B hópum.