Aukaæfing fyrir keppendur Bikarmóts á morgun
30.10.2009
Á morgun laugardaginn 31. október verður keppendum Bikarmóts boðið upp á aukaæfingu til að renna yfir prógröm og vinna í elementum. Sjá lesa meira.
Halló, kertin sem við munum taka eru sömu og í fyrra 2 saman í pk. og eru 14 pk. í kassa, en ekki þau sem ég var búin að gefa upp. Það eru ekki margir búnir að láta vita en allir krakkar sem eru að æfa og keppa í A,B og C hópum geta selt kertin og safnað upp í skautaæfingabúðirnar sem verða í sumar eða í keppnisferðir nú ef þú hættir að æfa þá færðu peninginn þinn greiddan út. Endilega sendið mér mail sem fyrst svo að hægt sé að fara að panta þau og byrja að selja. Þetta eru hvít tólgarkerti og brenna vel.
kv. Allý - allyha@simnet.is