Víkingar - SR og Ynjur - SR (breyting)

Laugardaginn 15. september verður sannkölluð hokkíveisla í höllinni - tveir meistaraflokksleikir í boði og engin afsökun fyrir því að mæta ekki og hvetja liðin okkar. Athugið: Breyting á kvennaleiknum, Ynjur spila við SR (ekki Ásynjur).

Tap gegn Birninum eftir góða byrjun

Víkingar byrjuðu Íslandsmótið af krafti og náðu þriggja marka forskoti gegn Birninum í fyrsta leik Íslandsmótsins, en Bjarnarmenn svöruðu með fjórum mörkum. Lokatölur 4-3.

Fyrsti leikur Víkinga

Íslandsmótið í íshokkí er hafið. SA Víkingar spila syðra um helgina.

Myndir, SA - The Canadian Moose

Myndir úr föstudagsleikjunum.

Fimm frá SA í landsliðshópnum

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí keppir í A-riðli 2. deildar Heimsmeistaramótsins 12.-18. apríl. Fimm SA-menn og enn fleiri Akureyringar í landsliðinu að þessu sinni.

Afmælis- og árshátíð SA - ýmsar upplýsingar

Hlíðarbær miðvikudagskvöldið 4. apríl. Opnað kl. 18.30, borðhald hefst kl. 19.30. Kostnaður: 3.000 krónur á mann, en 2.000 krónur fyrir 12-14 ára.

SA - Björninn - 6-2 (1-1, 3-1, 2-0) - ÍSLANDSMEISTARAR!!!

Þriðji leikur í úrslitaeinvígi SA og Bjarnarins á Íslandsmótinu í meistaraflokki kvenna. Bein textalýsing.

Fer bikarinn á loft?

Lið SA á möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Birninum í dag.

Komnar með aðra hönd á bikarinn

SA sigraði Björninn í öðrum leik liðanna í úrslitum mfl. kvenna í gærkvöldi. Liðið getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli á morgun.

Sigur í fyrsta leik í úrslitarimmunni

SA sigraði Björninn, 7-3, í fyrsta leik í úrslitakeppni meistaraflokks kvenna. "Við höfum leikið betur, en ég er ánægður með að fyrsta leik sé lokið og stressið búið," sagði þjálfari SA að leik loknum. Birna Baldursdóttir skoraði þrjú mörk í kvöld.