09.03.2014
Hin kornunga Ísolf Fönn Vilhjálmsdóttir varð í öðru sæti í sínum flokki á listhlaupsmóti í Ungverjalandi um helgina. Níu stúlkur frá SA tóku þátt í mótinu.
05.03.2014
Níu stúlkur frá listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar eru nú í Búdapest þar sem þær taka þátt í Sportland Trophy listhlaupsmótinu sem fram fer dagana 4.-9. mars.
01.03.2014
SA-stelpurnar þrjár hafa lokið keppni á Norðurlandamótinu í listhlaupi. Emilía Rós Ómarsdóttir endaði í 14. sæti í Advanced Novice, Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir í 19. sæti og Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir í 19. sæti í unglingaflokki.
28.02.2014
Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir, Emilía Rós Ómarsdóttir og Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir hófu keppni á Norðurlandamótinu í listhlaupi á skautum í dag.
26.02.2014
Þrjár stúlkur úr Listhlaupadeild SA taka á næstu dögum þátt í Norðurlandamótinu í listhlaupi á skautum sem fram fer í Uppsölum í Svíþjóð.
08.02.2014
Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir varð efst SA-stúlknanna sem tóku þátt í Dragon Trophy í Slóveníu um helgina.
08.02.2014
SA-stúlkurnar þrjár eru í 12., 20. og 22. sæti eftir fyrri dag á Dragon Trophy listhlaupsmótinu.
04.02.2014
Þrír skautarar frá SA eru á leið til Ljubljana í Slóveníu til þátttöku í Dragon Trophy listhlaupsmótinu.
26.01.2014
Hæsta skor sem sést hefur hjá íslenskum skautara fyrir frjálst prógramm. Tvisvar nær hnökralaus tvöfaldur Axel. Fjallað er um árangur Hrafnhildar á RIG-síðu mbl.is í dag.
26.01.2014
Stelpurnar frá SA unnu þrenn gullverðlaun á fyrri degi listhlaupsmóts RIG, og ein silfurverðlaun. Í dag bættust svo við ein gullverðlaun og þrenn silfurverðlaun. Samanlagt koma þær því heim með fern gullverðlaun og fern silfurverðlaun.