Aðalfundur listskautadeildar 22. maí

Fundarboð - Aðalfundur listskautadeildar Skautafélags Akueyrar verður haldinn miðvikudaginn 22.maí næstkomandi og hefst hann klukkan 19:30.


Dagskrá fundarins
1. Kosin fundarstjóri og fundarritari
2. Skýrsla stjórnar
3. Skýrsla um fjárhag deildarinnar
4. Kosin deildarstjórn og tveggja manna varastjórn.
a)kosinn formaður
b) kosnir 4 aðalmenn og tveir varamenn
5. Önnur mál er fram kunna að koma.
Atkvæðarétt á fundinum hafa allir félagar deildarinnar 16 ára og eldri, enda hafi þeir greitt
lögboðin gjöld.