Bikarmótið: Tveir leikir í kvöld
16.01.2008
Bikarmót Krulludeildar hefst í kvöld með tveimur leikjum. Leikið er með útsláttarfyrirkomulagi.
Undanúrslitin í Bikarmóti Krulludeildar verða leikin í kvöld, mánudagskvöldið 28. janúar.
Nú eiga allir diskar með sýnishornum af þeim myndum sem teknar voru fyrir jólin. Diskana er hægt að nálgast í skútagil 1-101 (Kristín) næstu kvöld milli 19-20. Þeir sem ekki geta sótt á þessum tíma vinsaml. hringið í síma 864-4639 (Kristín) eftir kl 16.30 á daginn.
Af gefnu tilefni viljum við benda á að diskarnir eru foreldrum/forráðamönnum að kostnaðarlausu og einungis er greitt fyrir það sem pantað er.
með ósk um gleðilegt nýtt ár
kveðja stjórnin
Við fengum þetta tilboð og vildum gefa öllum tækifæri sem hefðu áhuga á að fara
kveðja stjórnin