Mammútar unnu Marjomótið.
Garpar og Mammútar enduðu jafnir að stigum með 38 stig. Skotkeppni þurfti til að útkljá sigurvegara í Marjomótinu.
Garpar og Mammútar enduðu jafnir að stigum með 38 stig. Skotkeppni þurfti til að útkljá sigurvegara í Marjomótinu.
Mjög stuttur upplýsingafundur fyrir foreldra þeirra barna sem eru að fara í basic test, verður á miðvikudaginn n.k. 8. apríl kl:18:00 í fundarherberginu í skautahöllinni.
Um er að ræða foreldra eftirtalinna barna: Guðrún Brynjólfs, Hrafnhildur Ósk, Hrafnkatla, Hrafnhildur Lára, Hulda Dröfn, Sara Júlía, Arney Líf, Berghildur Þóra, Heba Þórhildur, Hildur Emelía, Lóa Aðalheiður, Emilía Rós
Páskafrí hjá 1. og 2. hóp byrjar 5. apríl og hefjast aftur æfingar miðvikudaginn 15. apríl.
Nú eru hafnar æfingar fyrir vorsýningu LSA sem haldin verður sunnudaginn 26. apríl. Mjög mikilvægt er að iðkendur mæti áfram vel á æfingar svo sýningin verði sem glæsilegust!