Myndir úr leik SA - Björninn 16.2.
17.02.2010
Myndirnar má skoða hér.
Skautafélag Akureyrar tryggði sér sæti úrslitum með öruggum 6 - 0 sigri á Birninum í síðustu viðureign liðanna í vetur í gærkvöldi. SA liðið fór betur af stað og strax frá upphafi var ljóst hvert var betra liðið á vellinum. Auk þess sem SA átti góðan leik áttu Bjarnarmenn slæman dag og þá gat þetta aðeins farið á einn veg.
Hér er hægt að fylgjast með vetrarólympíuleikunum: http://www.eurovisionsports.tv/olympics/