2.flokkur með mót á Akureyri um helgina

Fyrsti hluti Íslandsmótsins í 2.flokki fer fram í Skautahöllinni á Akureyri á næsta laugardag og sunnudag.

Engin krulla í kvöld

Engin krulluæfing verður í kvöld, miðvikudagskvöldið 16. nóvember.

Gimli Cup: Úrslit fyrstu umferðar

Mammútar, Rennusteinarnir, Fálkar og Ís-lendingar unnu leiki sína í fyrstu umferð.

Frostmót LSA

Frábært mót að baki. Allir stóðu sig með prýði og hamingju óslir eru við hæfi. Úrslit mótsins má sjá

Íslandsmót listhlaup 3 - 4 desember

Gimli Cup að hefjast

Skráningu í mótið lýkur á hádegi mánudaginn 14. nóvember.

Jötnar og Ynjur leika í Egilshöll í dag

Í dag munu eigast við í mfl. karla Húnar og Jötnar og í mfl. kvenna Björninn og Ynjur. ÁFRAM SA ......

Frostmót LSA

Dagskrá Frostmóts LSA sunnudaginn 13. nóvember 2011

Arney Líf Þórhallsdóttir skautaði í leikhléi

Á íshokkíleik Víkinga og Jötna sem fram fór á þriðjudaginn síðasta sýndi Arney Líf listir sínar á milli leikhluta.

Jólapakkningar-pökkunardagar

Pökkum jólapakkningar 22-23 nóv frá kl 17-21