Tveir Bandaríkjamenn til liðs við SA
			
					01.10.2013			
	
	Jötnar mæta Birninum í leik kvöldsins á Íslandsmóti karla í íshokkí. Leikurinn fer fram í Egilshöllinni og hefst kl. 19.30. Jötnar tefla fram tveimur nýjum leikmönnum í þessum leik, Bandaríkjamönnunum Rett Vossler, sem er markvörður, og Ben DiMarco, sem er sóknarmaður.
 
