Ísladaf
			
					09.04.2008			
	
	Ísland var rétt í þessu að tapa með einu marki 4 - 5 fyrir Kína á HM í Ástralíu.  Staðan var jöfn 4 - 4 eftir venjulegan leiktíma og þá fær hvort lið eitt stig.  Síðan var spilaður 5 mín bráðabani og vítakeppni upp á síðasta stigið.