Nokkrir punktar hvað þarf að hafa með sér vegna ferðar á Barna og 
  unglingamótið 29. febrúar -2. mars.
 *Hollt og gott nesti til að hafa með sér á suðurferðinni (ekki sælgæti)    Annar matur í ferðinni er innifalinn.
 *Nauðsynlegan fatnað. t.d. til skiptanna og náttföt.
 *Snyrtivörur s.s. tannbusta, tannkrem og fleira
 *Hafa með sér rúmföt,en sængur og koddar eru á staðnum.
 *Vasapeningur 1,500 krónur  Fararstjóri tekur að sér að geyma 
  vasapeningana.
 *Einnig geyma fararstjórar lyf ef einhver þar að hafa með sér(a.m.k. fyrir yngri keppendur.  
 *Má hafa Ipod með sér en gsm símar *ekki* leyfðir. Gsm sími sem hægt 
  er að ná í meðan ferðin stendur yfir er 849-2468 og einnig geta  keppendur fengið að    hringja hjá fararstjóra ef það er nauðsynlegt.
 *Ferðin og gisting kostar 8500 krónur og á að leggjast inn á reikning 
0162-05-268545;  kt:510200-3060 láta skýringu fylgja með. Sumir 
iðkendur eiga inneign sem kemur til frádráttar og fá þeir upplýsiningar um það með sms. 
Greiða þarf ferðina í síðasta lagi fimmtudaginn 28. febrúar inn á reikninginn í Landsbankanum.
Foreldrar þurfa sjálfir að fá frí fyrir börnin sín í skóla á föstudaginn. Það hefur yfirleitt ekki verið neitt mál. Mæting við skautahöllina stundvíslega kl: 11:30 á föstudagsmorgun. Brottför kl: 12:00.
Fararstjórar: Allý, Heba, Hóffa, Guðný og Halldór. Síminn hjá Allý er 895-5804 og 849-2468
Stjórnin