Aganefndardómar

Í dag úrskurðaði aganefnd í brotum síðasta laugardags, sjá hér.

Dagskrá Brynjumóts

Þá er dagskráin fyrir mótið tilbúin og hægt að skoða hana hér. Mótið verður með örlítið öðru sniði en undanfarin ár, þ.e vegna mjög mismunandi fjölda og getu barnanna í félögunum þremur hefur verið ákveðið að blanda saman öllum börnum í sama flokki og skipta síðan upp í lið sem svo munu keppa á mótinu.

Brynjumót

Laugardaginn 5. nóvember verður Skautahöllin lokuð fyrir almenning allan daginn, en auðvitað er öllum velkomið að koma og fylgjast með krökkunum á Bryjumótinu.  Á sunnudaginn opnum við aftur kl. 14.00 og verður opið til kl 17.00.

Æfingar falla niður

Vegna Brynjumóts í íshokkí falla niður æfingar hjá listhlaupadeild sem hér segir:

Föstudaginn 4 nóvember hjá öllum flokkum nema 2. flokki

Laugardaginn 5. nóvember hjá öllum flokkum

Engar æfingar falla niður á Sunnudegi

Kveðja Listhlaupadeild

Um leik Bjarnarins og SA síðasta laugardag

Ég var að lesa grein á vef Skautafélags Reykjavíkur eftir Björn Örvar áhugamann um íshokkí og er honum hjartanlega sammála og vil þakka honum fyrir innleggið,

Tap hjá SA...........Björninn - SA 8:5

SA tapaði í dag leik sínum við Björninn og skildi því stigin þrjú eftir í Rvík.  Lesa má um leikinn á heimasíðu Bjarnarins

Suðurferð

Rútan mætir kl. 09:00 færðin virðist vera í lagi !! Við förum um leið og allir eru komnir

Rútan fór kl. 09:15

SA - Björninn í Egilshöll á morgun k.16:00

Í fyrramálið milli 9 og 10  ef veður leyfir mun meistaraflokkur karla fara til Reykjavíkur og vonandi sækja önnur þrjú stig til Bjarnarins, ekki veitir af. Læt ykkur vita í fyrramálið hvort veður hafi hamlað för eður ei.

Hann á afmæli í dag!

Sasport hefur fyrir því áreiðanlegar heimildir að

Aðalfundur Foreldrafélags Hokkídeildar Skautafélags Akureyrar 2005.

Aðalfundur Foreldrafélags Hokkídeildar Skautafélags Akureyrar 2005.

Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn
miðvikudaginn 2.
nóvember 2005 kl. 20.00  í Skautahöllinni á Akureyri.

Venjuleg aðalfundarstörf auka almennrar umræðu.
Verum dugleg mæta og gerum gott mikið betra.

Foreldrafélags Stjórnin.