Ekki verður af Rútuferð á 3. leik í úrslitum í Reykjavík!
06.03.2010
Ekki varð næg þáttaka svo það verður ekki af þessu. )O:
Ef næg þáttaka fæst er stefnt að því að fara með rútu til Reykjavíkur að horfa á 3. leik í úrslitum, sunnudaginn 7 mars.