Íslandsmótið i krullu: Mammútar einir á toppinn
24.02.2010
Átta umferðum lokið. Mammútar efstir, Riddarar í öðru sæti. Önnur lið fylgja fast á eftir.
Síðasti leikur SA í undankeppninni fór fram á laugardaginn þegar liðið bar sigurorð af SR með 5 mörkum gegn 4 og tryggði sér með því deildarmeistaratitilinn og heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni sem hefst í næstu viku. SR og Björninn munu eigast við á morgun í úrslitaleik um hitt sætið í úrslitakeppninni. Leikurinn var jafn og skemmtlegur en það var Lurkurinn Rúnar Rúnarsson sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir góða sendingu frá Steinari Grettissyni, en SR-ingar jöfnuðu skömmu síðar en mörkin urðu ekki fleiri í lotunni.