VORSÝNING - ÁRÍÐANDI AÐ ALLIR SKOÐI

Nú er undirbúningur fyrir vorsýninguna komin á fulla ferð, af þessum sökum verður breyting á tímatöflu hér er að finna tímatölfluna sem gildir fram að vorsýningu. Á dagskránni eru séræfingar fyrir vorsýningu merktar sem vorsýn. eða spring og  hér er hægt að sjá hver á að mæta á hvaða æfingu.

Þjálfararnir hafa svo tekið saman smá lista yfir búninga sem vantar fyrir sýninguna (sjá hér) og þætti okkur vænt um ef þið mynduð skoða hann. Svo skulum við endilega hjálpast öll að við að aðstoða krakkana við undirbúning þessarar flottu vorsýningu sem í vændum er :)