Vorsýningin VOR Í LOFTI
Í dag fimmtudaginn 21. apríl kl. 17:00 verður vorsýning listhlaupadeildarinnar og ber sýningin heitið VOR Í LOFTI! Allir eru velkomnir og er aðgangseyrir kr. 500 en ókeypis fyrir 12 ára og yngri.
Í dag fimmtudaginn 21. apríl kl. 17:00 verður vorsýning listhlaupadeildarinnar og ber sýningin heitið VOR Í LOFTI! Allir eru velkomnir og er aðgangseyrir kr. 500 en ókeypis fyrir 12 ára og yngri.
SR-SA. SR leiðir 3-1 eftir 1. lotu. Staðan eftir 2 lotur er 7-5 fyrir SR. Leikurinn hraður og skemmtilegur. Leiknum lauk með sigri SR 9-6.
Eftir leikinn á laugardagskvöld tóku stelpurnar við Íslandsbikar kvenna sem er farand-bikar og eignabikar ásamt gull-medalíum. Hér má skoða myndir af viðburðinum.
Vegna Vinamótsins laugardaginn 16. apríl verða nokkrar breytingar hjá flestum flokkum á næstu dögum. Á morgun miðvikudag 13. apríl verða miðar sendir heim með iðkendum allra flokka! Ég bið alla um að kíkja á miðana eða lesa sér til hér undir tenglinum "lesa meira"!