Landslið karla kom til landsins i gærkvöldi
12.04.2005
Þá er lokið þáttöku okkar í heimsmeitarakeppni í 2. deild B-riðli.
Strákarnir urðu að lúta í gras fyrir spanjólum: Spánn-Ísland 5-2 (0-1)(2-0)(3-1).
Íslenska karlalandsliðið tapaði opnunarleik sínum við Belga í dag. Leikurinn fór 3-4(1-2)(1-1)(1-1).
Eftirfarandi var að berast með SMS. "Það fór 4-4 NZ jafnaði á 59:59, því miður héldum við þetta ekki út, við lentum 1-3 undir en komumst 4-3 yfir en síðan jafnaði NZ."
Bætum við eftir því sem við fáum upplýsingar!