Tímatafla fyrstu vikuna í júlí
30.06.2011
Hér er tímatafla fyrstu vikunnar í júlí, 4-9 júlí. Einhverjar tilfærslur milli hópa og sameining æfinga hópa verða síðan eftir að allir eru komnir í skautaform.
Skautaskólinn | |
08.50-09.10 | Mæting |
09.10-09.35 | Upphitun/leikir |
09.45-10.30 | ís |
10.40-11.00 | nesti |
11.00-12.05 | Leikir/upphitun |
12.15-13.00 | Ís |
Aðalfundur félagsins fór fram í kvöld og þar voru eftirtaldir aðilar kjörnir í stjórn:
Sigurður Sigurðsson - formaður
Ólöf Sigurðardóttir
Heiða Hrönn Hreiðarsdóttir - (ný í stjórn)
Reynir Sigurðsson
Hallgrímur Valsson - (nýr í stjórn)
Davíð Valsson
Dröfn Áslaugsdóttir.