Flöskusöfnun miðvikudaginn 31 ágúst
31.08.2011
Miðvikudaginn 31 ágúst ætlum við að ganga í hús og safna flöskum með krökkunum. Mæting er 16:45-17:30 inn í skautahöll þar sem þið skráið ykkur og fáið götur til að fara í. Mjög mikilvægt að mæta inn í höll til að skrá sig !