Nýtt útlit á heimasíðu

Líkt og glöggir notendur hafa tekið eftir þá er komið nýtt útlit á heimasíðu félagsins sem er virkilega ánægjulegt. Meðan á þessu breytingaferli hefur staðið hefur verið heldur rólegt yfir síðunni og vonandi lifnar hún fljótlega aftur til lífsins þegar allir hafa lært almennilega á nýja kerfið.

Akureyrarmótið hafið

Fífurnar og Svarta gengið með sigra. Tveimur leikjum frestað.

Akureyrarmótið í krullu

Akureyrarmótið í krullu hefst mánudagskvöldið 26. september. Skráningarfrestur er til hádegis sama dag.

Aðalfundur Foreldrafélags Hokkídeildar Skautafélags Akueyrar

Aðalfundur Foreldrafélagsins verður haldinn fimmtudaginn 22. september í fundarherberginu í Skautahöllinni. Allir foreldrar barna 16 ára og yngri eru hvattir til að mæta og setja mark sitt á stjórn og starf vetrarins.

Lítið skyndimót LSA

Lítið skyndimót fyrir A og B keppendur verður haldið miðvikudaginn 21. sept og hefst það klukkan 18:00.

Leik kvöldsins frestað

Sjá frétt á ihi.is

Æfingaföt

Þeir sem hafa áhuga á að panta félagsbúning listhlaupadeildar (skautapeysur og/eða skautabuxur úr flísefni frá 66°Norður) fyrir haustið geta haft samband við Jónu (jona@nordlenska.is) fyrir 15. september 2011.

Stelpurnar stóðu sig frábærlega

Frábær árangur í dag, óskum öllum stelpunum til hamingju með árangurinn í basic testunum!!!!

Tímaplan basic testa

Tímaplan basic testa má finna hér

Ársmiðar og Stuðningamannakort nú fáanleg

Nú býðst SÖNNUM ÁHUGA OG STUÐNINGSMÖNNUM að kaupa Árskort á 8000 kr. Þau gilda á alla heimaleiki í Deildarkeppni Meistaraflokka Karla og Kvenna, en þeir eru 16 hjá körlunum en 10 kvennamegin.